SÁM 90/2294 EF

,

Karl sem hét Jón var á ferðalagi yfir Steingrímsfjarðarheiði og finnur stóra mannsbeinagrind. Hann var með poka og setur beinin í hann. Fer síðan með beinin til prestsins til að láta jarða þau í kirkjugarði. Þeir fóru að reyna að setja saman beinagrindina en það vantaði framan af einum fingrinum. Eftir þetta fylgdi draugur þessum Jóni og hann veifaði alltaf hendinni og það vantaði framan á fingurinn. Einu sinni kom Jón heim til viðmælanda og var fúll út í drauginn fyrir að fylgja sér af því að hann var almennilegur við hann að hirða hann upp, þó að það vantaði framan af hendinni


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2294 EF
E 70/41
Ekki skráð
Sagnir
Ættarfylgjur og draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhanna Guðlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017