SÁM 89/1950 EF

,

Menn voru draumspakir. Menn sáu oft eftir á fyrir hverju draumurinn var. Mikil hey voru fyrir harðindum. Gott var að dreyma silfur en vont að dreyma gull. Stúlku eina dreymdi að hún væri með gullspöng um ennið og taldi fólk þetta vera fyrir giftingu. Seinna var hún að baka kleinur og fór feitin um allt enni á henni og brenndist hún mikið. Dýr voru oft fyrir mannakomu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1950 EF
E 68/109
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðríður Þórarinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017