SÁM 91/2472 EF

,

Dóttur heimilamanns dreymir látinn mann sem vill sækja hana. Þetta hefur verið draumur en dótturinni fannst þetta vera líkara veruleiki. Það er bankað og þegar hún opnar sér hún rennblautan mann sem drýpur niður af og hann segist þurfa að sækja hana. Hún neitar því en segist skulu fylgja honum smáspöl og gerir það. Hún snýr svo við og vaknar. Daginn eftir þegar hún flettir blaðinu þekkir hún manninn þar á mynd og þá hvolfdi bát fyrir austan og hann drukknaði. Hún fer að næstu íbúð og segir stúlkunni þar hvað gerðist, sú segist þá einnig þekkja hann því þetta sé frændi hennar. Hann hafði þá ætlað að sækja hana heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017