SÁM 89/2054 EF

,

Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann sofandi og þá sagði hann hluti sem áttu að vera öllum huldir. Hann ljóstraði oft upp málum sem áttu ekki að komast fyrir almenning. Hann vildi meina að draugar væru miklar víðara hugtak en menn töldu. Hann sá hluti sem voru týndir í draumi. Hann varð svona strax sem krakki. Einu sinni vísaði hann á koffort sem ferðakona týndi og hann sá hvað var í því og gat lýst því. Hann talaði alltaf með lokuð augun.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2054 EF
E 69/29
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og spádómar
MI M340
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Vigfúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017