SÁM 85/283 EF

,

Saga af Ólafi Bergsveinssyni og draumi hans. Hann er að flytja þurrt hey af selinu. Hann og vinnumaður hans taka á móti heyinu. Þegar þeir eru búnir að hlaða úr því heyi leggur Ólafur sig í heyið, en fer að láta illa í svefni. Vinnumaðurinn vekur hann. Ólafur sagði sig hafa dreymt skrítinn draum. Honum fannst að til sín kæmu karl og kerling og skömmuðu hann fyrir að slá blett sem hann hafði slegið áður. Ólafur sofnar aftur en fer aftur að brjótast um. Hann vaknar eftir nokkra stund og segir sig hafa dreymt karlinn og kerlinguna aftur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/283 EF
E 65/14
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og draumar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017