SÁM 90/2330 EF

,

Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er silungur. Sú sögn gekk að fornmenn hefðu flutt silung í vatnið og síðan hefði orðið allmikil silungsveiði þar. Einnig er til sögn um að fornmenn hefðu flutt silung í Breiðumýrartjörn í Mosdal. Heimildarmaður telur þetta líklegustu skýringuna á silungnum í vötnunum því ólíklegt er að silungurinn hafi komist þangað sjálfur miðað við staðhætti sem hann lýsir


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2330 EF
E 70/67
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn , vötn og staðir og staðhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.09.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017