SÁM 90/2330 EF

,

Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er silungur. Sú sögn gekk að fornmenn hefðu flutt silung í vatnið og síðan hefði orðið allmikil silungsveiði þar. Einnig er til sögn um að fornmenn hefðu flutt silung í Breiðumýrartjörn í Mosdal. Heimildarmaður telur þetta líklegustu skýringuna á silungnum í vötnunum því ólíklegt er að silungurinn hafi komist þangað sjálfur miðað við staðhætti sem hann lýsir


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2330 EF
E 70/67
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn, vötn og staðir og staðhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.09.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017