Minningar úr Kelduhverfi, 01:04:50 - 01:09:51

,

Sótti alla dansleiki sem voru í samkomuhúsinu. Varð ósáttur síðar að 16 ár unglingar mættu ekki vera á dansleikjum með fullorðnum. Fór 10 ára á dansleiki. Spilaði sjálfur á dansleikjum á harmonikku. Keypti harmonikki af Baldri Árnasyni á Hallbjarnarstöðum. Segir frá harmonikkuleikurum við Þistilfjörð. Fyrr léku á orgel við dansleiki svo og munnhörpur og hárgreiður og dönsuðu við. Fyrstu nikkurnar voru tvöfaldar, en hans var hnappanikka með 120 bössum. Finns bera of mikið af hrjúfum tónum í tónlistinni í dag.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014