Minningar úr Kelduhverfi, 01:04:50 - 01:09:51
Sótti alla dansleiki sem voru í samkomuhúsinu. Varð ósáttur síðar að 16 ár unglingar mættu ekki vera á dansleikjum með fullorðnum. Fór 10 ára á dansleiki. Spilaði sjálfur á dansleikjum á harmonikku. Keypti harmonikki af Baldri Árnasyni á Hallbjarnarstöðum. Segir frá harmonikkuleikurum við Þistilfjörð. Fyrr léku á orgel við dansleiki svo og munnhörpur og hárgreiður og dönsuðu við. Fyrstu nikkurnar voru tvöfaldar, en hans var hnappanikka með 120 bössum. Finns bera of mikið af hrjúfum tónum í tónlistinni í dag.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Kelduhverfi | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014