SÁM 84/52 EF

,

Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hnífi í kjötið. Urðarboli varð til vegna þess að nautið var skilið eftir hálfflegið á blóðvellinum án þess að hnífi væri stungið í það. Á meðan þeir voru í burtu reis nautið upp og dró þá á eftir sér hálfa húðina. Síðan gerðist það óvættur í Bolabás.


Sækja hljóðskrá

SÁM 84/52 EF
EN 64/22
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar , hjátrú og óvættadýr
MI E423 og tmi b111
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Gunnarsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
05.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017