SÁM 93/3540 EF

,

Sagnir um jörðina Sandhauga í Bárðardal: Grettir Ásmundsson á Sandhaugum 1026; jörðin byggð snemma. Skiphóll í gamla túninu á Sandhaugum þar sem átti að vera fólgið gull; væri grafið í hólinn sýndist bærinn brenna. Um 1840 reyndi drengur á bænum að grafa í hólinn til að stríða eldra fólki á bænum en hætti þegar honum sýndist bærinn standa í ljósum logum. Sigurður veit um laut í hólnum sem hann telur færa sönnur á þessa sögu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3540 EF
E 87/12
Ekki skráð
Sagnir
Víti og varúðir og vafurlogar
ML 8010 og mi c523
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Eiríksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017