SÁM 93/3543 EF
Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Hjálmsstöðum í Laugardal. Þórður Kárason í Fljótum í Biskupstungum gerði bændavísur um alla ábúendur í Tungunum um 1915-16. Farið var eftir boðleiðinni, það var mikilsverð aðferð við að yrkja bændavísur. Slíkur kveðskapur var þó algengari á 19. öld. Fer með upphaf kvæðisins: "Þótt þar enginn hírist hjón" (um Bræðratungu). Fleiri vísur úr kvæðinu: "Í Halakoti hamingjan"; "Á Bergsstöðum seggir sjá"; "Jón á Iðu glaður gekk"; "Í Úthlíð bröfnum (?) birta sé"; "Vinsæll Jón á Vatnsleysu". Skýringar við hverja vísu.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3543 EF | |
E 87/14 | |
Ekki skráð | |
Kvæði og lýsingar | |
Hagyrðingar og bæir | |
Ekki skráð | |
Þótt þar engin hírist hjón | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Jón Bjarnason | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Þórður Kárason | |
27.07.1987 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Í upptökunni er einhver galli, eins og hljóðneminn detti stundum út og þá koma snöggar þagnir. Upptakan endar á slíkri þögn (í miðri setningu). |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017