SÁM 93/3543 EF

,

Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Hjálmsstöðum í Laugardal. Þórður Kárason í Fljótum í Biskupstungum gerði bændavísur um alla ábúendur í Tungunum um 1915-16. Farið var eftir boðleiðinni, það var mikilsverð aðferð við að yrkja bændavísur. Slíkur kveðskapur var þó algengari á 19. öld. Fer með upphaf kvæðisins: "Þótt þar enginn hírist hjón" (um Bræðratungu). Fleiri vísur úr kvæðinu: "Í Halakoti hamingjan"; "Á Bergsstöðum seggir sjá"; "Jón á Iðu glaður gekk"; "Í Úthlíð bröfnum (?) birta sé"; "Vinsæll Jón á Vatnsleysu". Skýringar við hverja vísu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3543 EF
E 87/14
Ekki skráð
Kvæði og lýsingar
Hagyrðingar og bæir
Ekki skráð
Þótt þar engin hírist hjón
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Þórður Kárason
27.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Í upptökunni er einhver galli, eins og hljóðneminn detti stundum út og þá koma snöggar þagnir. Upptakan endar á slíkri þögn (í miðri setningu).

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017