SÁM 84/4 EF

,

Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kletti neðan við bæinn. Þessi grasrönd er meðfram klettinum. Sagt er að ekki megi slá þennan blett því þá komi eitthvað fyrir. Það er vitað af þeim mönnum sem eru uppi núna að hann hafi verið sleginn tvisvar. Annað skipti um 1890 eða fyrr, þá er hann sleginn og einn Ekkjufellsbróðirinn drukknar í Rangánni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/4 EF
EK 64/5
Ekki skráð
Sagnir
Álagablettir
Scotland: F10
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gísli Helgason
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.08.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.08.2017