SÁM 84/201 EF

,

Margar sagnir eru til af Öxneyingum hinum fornu og er þeim svipað til Bakkabræðra. Eitt sinn áttu þeir í flyðrulegu en háfurinn kom oft á krókinn hjá þeim svo þeir reyndu að kveða hann af sér: Hafurinn fari og flýti sér, Eftir þarð urðu þeir lausir við háfinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/201 EF
EN 65/47
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Fornmenn og ákvæði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.02.2018