SÁM 90/2168 EF

,

Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimildarmann dreymdi að hann sæi mann ganga niður að Ósi og þetta var gamall vinur hans sem að drukknaði þarna í ósnum. Hann var að benda honum á að fara að huga að veiðiskap. Heimildarmaður veiddi mikið þennan dag. Trú var á fylgjur. Ef fólk svaf illa vissi það á gestakomu. Dýrafylgjurnar voru margvíslegar, allt frá mönnum og upp í ýmis kvikindi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2168 EF
E 69/107
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , huldufólkstrú , fylgjur og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017