SÁM 90/2168 EF

,

Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimildarmann dreymdi að hann sæi mann ganga niður að Ósi og þetta var gamall vinur hans sem að drukknaði þarna í ósnum. Hann var að benda honum á að fara að huga að veiðiskap. Heimildarmaður veiddi mikið þennan dag. Trú var á fylgjur. Ef fólk svaf illa vissi það á gestakomu. Dýrafylgjurnar voru margvíslegar, allt frá mönnum og upp í ýmis kvikindi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2168 EF
E 69/107
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, huldufólkstrú, fylgjur og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017