SÁM 93/3678 EF

,

Guðmundur talar um álagablett heima á Bjarteyjarsandi í æsku. Móðir hans hafi trúað á huldufólkið og þessi umræddi hóll var friðaður. Þegar Guðmundur var orðinn fullorðinn og tekinn við búinu og fór að umbylta öllu þá passaði hann sig á að viðhalda friðhelgi álfhólsins (álagabrekkunni) þó að hann tryði ekki beinlínis á slíkt. Bannað var að róta í þeim og hafa hávaða eða ærsl við hólinn. Ræðir meira um Litlasand, konu sem drukknaði um aldamótin og sást seinna meir á hernámsárunum af skyggnum manni sem bjó í herbúðunum á Litlasandi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3678 EF
ÁÓG 78/4
Ekki skráð
Sagnir og æviminningar
Huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Jónasson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
04.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018