SÁM 88/1549 EF

,

Fróðleikskonan Jakobína á Seli í Bolungarvík. Hún dó eftir 1930. Hún kunni Íslendingasögurnar utan að. Þegar hún kom til kirkju á sumrin þá sagði hún alltaf sögur úr Íslendingasögunum. Þegar heimildarmaður kom eitt sinn að Seli í kringum 1930 spurði hún Jakobínu hvort hún kynni ennþá Íslendingasögurnar. Hún sagðist gera það því hún las þær alltaf á veturna. Hjá henni fékk heimildarmaður súrsuð egg.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1549 EF
E 67/61
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, matreiðsla, sagnafólk og fornsögur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Maack
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017