SÁM 88/1534 EF

,

Gráthóll er fyrir ofan bæinn á Látrum. Trúað var að þar hefði verið huldufólk. Eitt sinn var heimildarmaður að láta mosa í poka í Látradal. Sá hún þá mann með tvo hesta og hugsaði hún sér að þarna væri kominn maður sem hún þekkti. Ætlaði hún sér að hitta á hann en hún missti af honum. Ekki kom hann heim að bænum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1534 EF
E 67/49
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundína Ólafsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020