SÁM 85/280 EF

,

Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér við Borgarhól sem er staðsettur framan við húsið á Eiðum. Þá sá hann veru sem honum þótti frekar ljót. Hann varð hræddur við þessa veru og hljóp því á brott. Fólk kom út úr húsinu og róaði hann niður. Nefnir heimildarmaður að bræður hans hafi verið skyggnir þegar þeir voru á svipuðum aldri á Ketilsstöðum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/280 EF
E 65/13
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni , æviatriði , óvættadýr , staðir og staðhættir og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhallur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017