SÁM 85/280 EF

,

Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér við Borgarhól sem er staðsettur framan við húsið á Eiðum. Þá sá hann veru sem honum þótti frekar ljót. Hann varð hræddur við þessa veru og hljóp því á brott. Fólk kom út úr húsinu og róaði hann niður. Nefnir heimildarmaður að bræður hans hafi verið skyggnir þegar þeir voru á svipuðum aldri á Ketilsstöðum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/280 EF
E 65/13
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni, æviatriði, óvættadýr, staðir og staðhættir og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhallur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017