SÁM 90/2323 EF

,

Sagt frá sjóferðum sem heimildarmaður fór með Guðmundi Péturssyni. Heimildarmaður var berdreyminn og sagði fleiri hafa dreymt það sama og hann. Ef hann dreymdi að þeir væru að vaða sjó með skipið fullt af sjó þá var það fyrir afla. Ef hann dreymdi að þeir væru að setja skip upp á þurrt land þá var það fyrir aflaleysi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2323 EF
E 70/62
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og sjósókn
MI D1812.3.3
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhannes Magnússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017