SÁM 88/1508 EF

,

Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og hafði þann kost að hann var ágætur að fylla í eyðurnar ef honum fannst eitthvað vanta. Eymundur stundaði hómópatalækningar og fórst það vel úr hendi. Faðir heimildarmanns leitaði til hans eftir óhapp og tókst Eymundi mjög vel til að lækna hann. Einu sinni var Eymundur sóttur til að aðstoða konu í barnsnauð


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1508 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Æviatriði , ljósmæður , smíðar , atvinnuhættir , karlastörf , lækningar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017