SÁM 05/4086 EF

,

Viðmælendur segja frá því að um göngur gilda ævafornar reglur og eru lagðar á bæi sem eins konar þegnskylda. Það er bændum til skammar að sinna því ekki og þeir verða allir að vera gangnafærir. Til þess að teljast almennilega gangnafærir þurfa þeir að kunna örnefnin á heiðinni, kunna á skepnurnar og hestana og vera duglegir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4086 EF
SM 2003/1
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Örnefni og göngur og réttir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason
Sigrún Magnúsdóttir
Ekki skráð
Ekki skráð
06.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 31.08.2018