SÁM 90/2085 EF

,

Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásamt fleirum. Þetta var hjá klettum sem að kallast Þverklettar. Einu sinni var heimildarmaður einn þarna en taldi sig síðan sjá stúlkuna af næsta bæ bregða fyrir þarna. En hún var horfin áður en hann gat náð tali af henni. Hann taldi þetta hafa verið huldustúlku.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2085 EF
E 69/49
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , huldufólk , prestar , fráfærur og hjáseta og barnastörf
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigfús Stefánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017