SÁM 89/2065 EF

,

Uppnefni á vélstjórum. Kristján hafði einhverntímann verið fullur og reið grárri meri berbakt og þá var hann kallaður Kristján á gráu merinni. Jens olíukóngur. Olgeir á götunni. Kristinn svarti. Kristinn skítugi. Jói kolur. Hannibal skítugi. Guðmundur kelling. Guðmundur var laginn maður og hann bjó til spýtur til að leggja með. Einu sinni var hann spurður að því hvort að vélin væri nokkuð biluð. Varð honum að orði að nefna vélina blessaða kellingu og þá festist það við hann. Heimildarmaður fékk nafnið stuttfótur þar sem annar fóturinn var lengri en hinn. Jón á löppinni var með hækju. Binni á hækjunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2065 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og viðurnefni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017