SÁM 93/3752 EF

,

Sagan um Hergerði, sögð af Magnúsi Gestssyni og Jóni Hákonarsyni. Hergerður hvarf að vetrarlagi og var gerð mikil leit að henni en aðeins skotthúfan af henni fannst hjá gjá sem nefnd var Hergerðargjá; saga kom upp nokkru seinna að bændur á Sellátranesi hefðu verið á gangi meðfram sjó og fundið óþekkjanlegt lík; þeir fóru með það upp í urðir og rústuðu það þar; það fer að bera á reimleika þarna í kring og einum bóndanum sem jarðaði fór að fylgja honum ættarfylgja sem nefnd var skotta; hvar sem hann kom gerði skotta vart við sig og gerði ýmsan óskunda.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3752 EF
MG 71/6
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur , ættarfylgjur og mannshvörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Gestsson og Jón Hákonarson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018