SÁM 89/2059 EF

,

Árið 1918 fór heimildarmaður langt fram á ís og heyrði hann þá til tveggja bjarndýra. Kristinn í Núpskötlu drap 3 bjarndýr árið 1918. Snjógöng voru fram úr bænum og þegar hann kom út þá var dýrið þar úti með 2 húna. Í Grjótnesi var drepið eitt bjarndýr og á Eldjárnsstöðum náðist eitt dýr en það munaði litlu að það dræpi konu. Þá hljóp hundur í dýrið og hægt var að skjóta það á meðan það var að éta hundinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2059 EF
E 69/32
Ekki skráð
Sagnir
Villt dýr og bjarndýrsveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017