SÁM 88/1692 EF

,

Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en flestar horfnar undir hús og vegi. Heimildarmaður varð ekki var við drauga en Jón Hermannsson sagði það vera reimt við Kópavogslæk. Engar aðrar draugasögur í Kópavogi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1692 EF
E 67/161
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, leiði, reimleikar, draugar, staðir og staðhættir og sakamál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Eggertsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.07.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017