SÁM 88/1557 EF

,

Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði að baka lummur á gamlársdag og var komin með mjöl í skál. Hún lét hana á búrhilluna og þurfti svo að skreppa fram í baðstofu, en þegar hún kom aftur var skálin horfin. Næsta gamlársdag þegar hún kom fram í búrið, þá stóð týnda skálin þar með mjölinu. Heimildir að sögunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1557 EF
E 67/68
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, sagðar sögur, húsakynni, áramót og hluthvörf
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ástríður Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017