SÁM 89/1800 EF

,

Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Guðbjörg hvert vor og haust. Þennan vetur 1926 viku áður en, Guðjón, einn af skipsmeðlimum heimildarmanns drukknaði lenti hann í óhappi ásamt fleirum bátum. Þegar þeir komu í land eftir að þeir komust inn fór Guðjón með skipsáhöfnina til heimildarmanns og drakk þar kaffi. Viku seinna varð slysið. Talið er að hann hafi sett of mikið í skipið. Tveir menn lifðu slysið af. Líkin ráku víða á land. Á nokkrum var línan föst í skinnklæðunum. Valgerði, mágkonu heimildarmanns, dreymdi þann draum að mennirnir væru í Hópinu. Þar fundust líkin sem að vantaði. Farið var með hana og hann galaði þar sem að líkin voru.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1800 EF
E 68/13
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir og sjávarháski
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 89/1799 EF

Uppfært 27.02.2017