SÁM 89/2024 EF

,

Draumar og forspár. Ingimundur Jónsson var dulrænn og hann gat séð hluti sem að ekki voru komnir fram. Ebeneser fóstri heimildarmanns var eitt sinn að róa frá Bjarneyjum og með honum var meðal annars Kristinn á Skarði. Heimildarmaður ræðir ættir Kristins. Þegar þeir voru komnir nokkuð áleiðis gerði á þá áhlaupsveður. Þeir týndust og var gerður út leiðangur til þess að leita að þeim. Farið var þá til Ingimundar og hann spurður hvort að hann viti hvar báturinn sé. Taldi hann þá vera í öruggum höndum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2024 EF
E 69/6
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017