SÁM 88/1505 EF

,

Nokkuð af fólki sagði heimildarmanni sögur. Vigfús var greindur maður en mjög skrýtinn. Hann var viku í einu á hverjum bæ. Hann sagði heimildarmanni frá því þegar Ketill í Norðurgarði gekk aftur. Mætti kona ein honum látnum og sagðist hann vera að fara heim í smiðjuna sína. Hann hafði látið þau ummæli falla að smiðja ætti alltaf að vera í Norðurgarði. Það hefur verið gert.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1505 EF
E 67/32
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, afturgöngur og svipir, utangarðsmenn og sagnafólk
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017