SÁM 93/3740 EF

,

Einar Jónasson sýslumaður og Þórður Thorlacius voru í þingaferð; þeir voru búnir að fara sýsluna á enda og voru að nálgast Reykhólahrepp; Einar dregst aftur úr og Þórður spyr hann hvort eitthvað sé að; Einar svarar því neitandi en að hann sé að hugsa, því hann þurfi að skipa hreppstjóra fyrir Reykhólahrepp; hann segir marga stóra og stæðilega menn geta sómt sér vel sem hreppstjórar og konur þeirra væru myndarlegar og myndu sóma sér vel sem hreppstjórafrúr; hann segir þetta vera Ingimund í Bæ og Þorgeir á Höllustöðum; kona Þorgeirs væri þó öllu myndarlegri en hann hefði lítinn áhuga á að verða hreppstjóri; Ingimundur hefði áhuga á því og þessvegna myndi hann skipa hann hreppstjóra.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3740 EF
MG 70/2
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, ferðalög og sveitarstjórnarmál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Egill Ólafsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018