SÁM 20/4281

,

Heimildarmaður talar um að tónlistin sé vel lifandi í dag og unglingar séu oft hissa þegar hún kannast við tónlistina sem þeir hlusta á (s.s. tónlist sem hún hlustaði á ung). Svarar því síðan hvað henni hafi þótt um textana hjá íslensku hljómsveitunum. Segir þá hafa verið afar misjafna, uppreisnartextarnir hafi höfðað til hennar og bulltextarnir verið skemmtilegir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 20/4281
MSG 2007/7
Ekki skráð
Æviminningar
Tónlist
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Anna Soffía Reynisdóttir
María Sigrún Gunnarsdóttir
Ekki skráð
04.03.2007
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007
Engar athugasemdir

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 5.05.2021