SÁM 91/2458 EF

,

Reistur nam land á milli Reistarnúp og Rauðanúps og bjó í Leirhöfn, menn greinir á um hvar Reistarnúpur hafi verið. Það er núpur á milli Núpasveitar og Leirhafnar sem heitir Snartarstaðanúpur, svo er annar núpur við Axarfjörð og skilur milli Axarfjarðar og Núpasveitar og hann heitir Öxarnúpur nú. Menn töldu landnámið vera stórt en heimildarmaður taldi ólíklegt að Reistur hefði verið heigður þar


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2458 EF
E 72/21
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , fornmenn og landnám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Andrea Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017