SÁM 90/2147 EF

,

Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur unnustu hans. Guðrún gekk úr vistinni eftir að Magnús dó. Hún gekk þangað sem að hún hafði séð Magnús fyrst en þar var mikið af spýtnabraki og mikið spark eins og það hefði verið barið á Magnúsi með lurkum. Guðrún giftist seinna og eignaðist börn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2147 EF
E 69/94
Ekki skráð
Sagnir
Prestar , utangarðsmenn , slysfarir og sakamál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Pálína Jóhannesdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 90/2146 EF

Uppfært 27.02.2017