SÁM 88/1508 EF

,

Dvöl heimildarmanns í Hveragerði og saga herbergisfélaga hans. Þeir höfðu ýmislegt að skrafa saman. Einn daginn fór heimildarmaður út í byggðina í Hveragerði og hitti gamlan sýslunga sinn og ræddu þeir um dulræn mál. Heimildarmaður sagði herbergisfélaga sínum frá því sem maðurinn hafði sagt honum, en herbergisfélaginn gerði spaug að þessu. Um morguninn sagði herbergisfélaginn að sig hefði dreymt illa um nóttina og sagði honum drauminn. Heimildarmaður túlkaði það sem að maðurinn hefði séð inn í himnaríki og helvíti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1508 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017