SÁM 90/2097 EF

,

Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis staddir á fundi. Þeir voru að ræða málin og sögðu ýmislegt um hvern annan. Steindór var þarna og var nokkuð kenndur. Hann var nokkuð orðheppinn. Hagyrðingur einn gerði vísur um þetta: Okkur kunna ekki að þjóna. Einhverntímann voru blaðamenn að þræta. Minnst aðeins á Bjarka og Austra. Þrír ef að væri þrístirnt sjá; Þrettán rifur ofan í hvatt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2097 EF
E 69/57
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hagyrðingar, landpóstar, stjórnmál og sveitablöð
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Einar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017