SÁM 89/1762 EF

,

Sagt frá skáldmæltum manni. Hann hét Jónatan og var í veri með húsbóndanum í Garðhúsum. Hann var mjög söngelskur og kvað oft rímur fyrir húsfreyjuna. Eitt sinn bar svo við að hann var daufur í dálkinn og þá hafði húsfreyjan spurt hann um það hvað amaði að. Svaraði hann þá í vísu: Já, kulda napur næðir blær. Hann hafði verið heitbundin en þau ekki fengið að eigast og hún var látin eiga annan mann. Hann fór síðan með aðra vísu: Blikar voðinn synda sár.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1762 EF
E 67/207
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hagyrðingar og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017