SÁM 89/2073 EF

,

Hrakningasaga af Vagni afa heimildarmanns af Vestfjörðum. Vagn réri í Bolungarvík. Eitt sinn gerði áhlaup og fór hann að Lokinhömrum og var honum tekið þar illa af húsmóðurinni. Daginn eftir kom sendimaður að bænum og kom með skilaboð um að Vagn ætti að finna þar konu. En Vagn sinnti því ekki. Galdramenn voru í Arnarfirði. Þegar hann kom heim fór hann út um kvöld og bað um að ekki yrði gáð að sér. Hann kom um morguninn en þrír hestar hans voru þá dauðir og var hvert einasta bein brotið í þeim öllum. Var talið að þessi kelling sem að Vagn fór ekki að finna hafi sent honum sendingu og hann hafi sent hana til baka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2073 EF
E 69/42
Ekki skráð
Sagnir
Sendingar, ferðalög, galdramenn og galdrar
MI D1700, tmi d301 og mi d1711
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarney Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017