SÁM 90/2170 EF

,

Fyrir aldamót dreymdi efnaða konu að til hennar kæmi kona og segði þessa vísu við hana; Taktu barn af Björgu á Fossi. Konan fór daginn eftir og tók barnið á Fossi en þar var ómegð mikil og ekkert til að lifa á. Ingibjörg sagði heimildarmanni þessa sögu. Hún var kennari og var ógift þegar að hún var að kenna á Lundum. Hún sýndi heimildarmanni myndir og sá heimildarmaður þar laglegan mann sem að hún sagði að yrði maður hennar Ingibjargar. Hann var þá giftur og frændi Ingibjargar. Það fór það svo að þau giftust.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2170 EF
E 69/110
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Draumar og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Sigríður Einars
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017