SÁM 88/1673 EF

,

Heimildarmenn keyptu hvolp og kenndi Þórður honum ýmis brögð, m.a. að sitja á rassinum og biðja um mat. Heimildarmaður fór niður í bæ að selja eitthvað og var með hundinn sinn og hestinn, en lögreglan var ekki hrifinn af því að hafa hundinn á hlaupum. Í eitt skiptið lokaði Þórður hundinn inni áður en hann fór en honum var hleypt út, þá tók hann beina stefnu til Þórðar. Þórður sá að lögreglan var búin að slá hring utan um hundinn. Þá settist hann niður og ein löggan ætlaði að klappa honum. En þá skaust hann burt og upp í kerruna til Þórðar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1673 EF
E 67/150
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr , yfirvöld og kópavogur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.07.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017