SÁM 88/1565 EF

,

Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræðslu að stað. Kona dó af barnsförum í sókninni og hann tortryggði það að hún hefði verið dáin þegar hún skildi við. Reyndi hann að brenna hana hér og þar til að gá að því hvort að ekki kæmi blóð úr henni. Það urðu málaferli út af þessu. Þar af leiðandi magnaðist hræðslan við þetta. Árni var þó gáfumaður mikill og sæmilega upplýstur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1565 EF
E 67/73
Ekki skráð
Sagnir
Prestar , slysfarir , veikindi og sjúkdómar , sakamál , greftranir og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017