SÁM 93/3694 EF

,

Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar mann eða maður rekur sig í eitthvað eða brýtur eitthvað; en það hverfur þegar manneskjan er komin. Amma hennar í Borgarfirðinum sagði henni frá Írafellsmóra þegar hún var ung; amma hennar sá stundum fyrir sér. Valgerður telur að Írafellsmóri sé dauður, einsog annað sem horfið er úr sögum manna og lifði meðan myrkrið var meira.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3694 EF
ÁÓG 78/12
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Fylgjur, ættarfylgjur, rökkrið og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valgerður Einarsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
17.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 23.05.2018