SÁM 93/3749 EF

,

Magnús Jónsson á Ballará segir frá draug í Búðardal; hann hafi verið að gista í Búðardal en Guðbjörg gestgjafi hans varar hann við gestaherberginu þar sem margir höfðu kvartað undan því; Magnús sagði að það skipti engu þar sem framliðnir mættu alveg vera í herberginu; Guðbjörg lætur hann hafa lampa og býður honum góða nótt; þegar hann er lagstur upp í rúm fer hann að heyra þrusk og heyrir að hljóðið kemur frá glugganum, svo sér hann að það er kvistsprunga út úr gluggakarminum, þar heyrðist einsog blásið væri í ýlustrá.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3749 EF
MG 71/5
Ekki skráð
Æviminningar
Heyrnir og draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jónsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018