SÁM 93/3527 EF

,

Slysfarir í Laxá. Einn maður drukknaði um 1850 í landareign Helluvaðs, var á leið gangandi út í hólma að sækja sér njóla. Tveir menn drukknuðu hjá Brettingsstöðum árið 1901, þeir voru við veiðar. Nokkru áður drukknaði vinnumaður frá Hamri í ánni. Seinna drukknaði ungur maður í ánni milli Brettingsstaða og Ljótsstaða þegar hann ætlaði að synda yfir ána. Tveir bændur drukknuðu við ósa Laxár (eða í Mývatni) þegar þeir voru við veiðar. Vitað er um þónokkra sem hafa drukknað í Mývatni, m.a. Sveinn, vinnumaður á Skútustöðum, sem var á skautum á vatninu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3527 EF
E 86/16
Ekki skráð
Sagnir
Ár og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Sigurgeirsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.07.1986
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
H.Ö.E. í handriti: "Sbr. rit Indriða á Fjalli" (þ.e. Slysfararbálkur Mývetninga eftir Indriða Þolkelsson).

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017