Minningar frá Húsavík, 14:17 - 16:45

,

Fyrstu hljófæraleikararnir voru nikkarar, Haraldur Björnsson og Marino Sigurðsson. Spilaði með Haraldi um tíma á dansleikjum. Karlmenn sátu annars vegar og konur hinsvegar. Miki dansað af völsum, rælum Galoppum, Marsúrkar og Svensk maskerade. Sjálfsagt var að hefja dansleikinn með marsi. Sá sem stjórnaði marsinum var dansstjóri. Dansað var fram á nóttina. Byrjuðu ekki fyrr en eftir dagskrá, ræðum, bögglauppboðum og leikþáttum.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014