SÁM 89/1924 EF

,

Heimildarmann dreymdi einstöku sinnum eitthvað. Ef menn dreymdi að þeir færu í sjó þá var fyrir einhverju láni en það var fyrir heilsubilun að dreyma það að fara í vatn. Heimildarmaður dreymdi að þjóðverjar myndu tapa stríðinu. Honum fannst sem að Þýskaland væri komið að Íslandsströndum og var hár garður frá austri til vesturs. Ekki var hægt að komast lengra að garðinum. Þýskaland flaut í burtu og aldrei var eins bjart yfir Íslandi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1924 EF
E 68/92
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og hernám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórarinn Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.07.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017