SÁM 88/1565 EF

,

Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og sund þar á milli. Eitt sinn þegar stúlkurnar voru að fara út að mjólka sáu þær eitthvað í sundinu. Urðu þær hræddar og fóru inn og sögðu frá þessu. Lýstu þeir því þannig að það glampaði á það. Bóndinn fór út með byssuna og skaut á þetta en það hreyfðist ekki. Skar hann þá silfurhnappa úr peysu sinni og skaut því að skepnunni. Skreið það þá í burtu og hvarf fyrir neðan bakkann. Var þetta talið vera sæskrímsli.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1565 EF
E 67/73
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn, húsakynni, viðurnefni, búskaparhættir og heimilishald, staðir og staðhættir, sæskrímsli, skrímsli og furðudýr og verkfæri
MI E430 og tmi r501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017