SÁM 89/1798 EF

,

Draumur manns heimildakonu. Hann dreymir að hann sé kominn að Reynifelli og þar horfir hann heim. Hann sér fólkið heima og mamma hans kallar á hann og biður hann að koma. Hann svarar því til að hann ætli ekki að koma strax. Hann lifði nokkur ár í viðbót. En hann taldi drauminn vera fyrir Heklugosinu en ekki andláti sínu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1798 EF
E 68/12
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og eldgos
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017