SÁM 90/2114 EF

,

Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann færi út á sjó á bát. Hann sá þá hvar fé lá fljótandi á sjónum. Þetta var allt hauslaust fé. Hann tók 10-11 kindur og réri með þær í land. 4-5 dögum seinna fór fé að drepast úr lungnapest. Á bæ heimildarmanns drápust eins margar kindur og hann hafði bundið við bátinn en á bænum fyrir utan fór meira fé. Sá bóndi henti dauðu kindunum í sjóinn og skar af þeim eyrun.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2114 EF
E 69/69
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, fyrirboðar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Andrés Sigfússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017