SÁM 90/2114 EF

,

Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann færi út á sjó á bát. Hann sá þá hvar fé lá fljótandi á sjónum. Þetta var allt hauslaust fé. Hann tók 10-11 kindur og réri með þær í land. 4-5 dögum seinna fór fé að drepast úr lungnapest. Á bæ heimildarmanns drápust eins margar kindur og hann hafði bundið við bátinn en á bænum fyrir utan fór meira fé. Sá bóndi henti dauðu kindunum í sjóinn og skar af þeim eyrun.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2114 EF
E 69/69
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar , fyrirboðar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Andrés Sigfússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017