SÁM 05/4050 EF

,

Guðrún Jóna segir frá fermingu sonar síns sem fermdist 11. apríl 1999. Sagt er frá undirbúningi, athöfn og veislu sem haldin var í Skíðaskálanum. Presturinn sleppti þeim sið að aðstandendur fermingarbarns standi upp meðan verið er að ferma barnið. Það getur orðið flókið þegar foreldrar fermingarbarns búa ekki saman. Guðrún segir allt hafa gengið vel, þetta hafi verið notalegt og að hún hefði ekki viljað hafa neitt öðruvísi. Teknar voru ljósmyndir í veislunni, hann fór í myndatöku á stofu; honum voru send skeyti og kort.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4050 EF
BR 2003/2
Ekki skráð
Æviminningar
Veislur , fermingar og foreldrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóna Hannesdóttir
Bryndís Reynisdóttir
Ekki skráð
14.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 25.06.2018