SÁM 90/2125 EF

,

Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða í fýlatekju. Maður var látinn liggja á brúninni í hjóli. Þegar verið var að hífa brotnaði hjólið og datt maðurinn frammaf en Símon var snöggur og náði hann í herðarnar á honum og kippti hann honum upp.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2125 EF
E 69/77
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn, slysfarir, fuglaveiðar og bjargsig
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Auðunn Oddsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017